„Auðvitað má lengi deila um hvort það sé rétt að hvetja til svona gríðarlegs þyngdartaps á svona skömmum tíma og hvort það sé vænlegt til frambúðar,“ segir Jóhanna Elísa Svendsen Engelhartsdóttir.
↧