„Þetta verður örugglega mjög eftirminnilegt kvöld,“ segir Inga Lind Karlsdóttir sem stýrir þáttunum Biggest Loser Ísland en í kvöld er lokaþáttur annarrar seríu og þá kemur í ljós hver ber sigur úr býtum.
↧