Biggest Loser-keppandinn Eyþór Árni Úlfarsson og eiginkona hans Svava Rut Jónsdóttir eignuðust dóttur í morgun. Stúlkan var tæplega fjögur kg þegar hún kom í heiminn.
↧