Þorbjörg Gísladóttir, keppandi The Biggest Loser Ísland, ætlar í fallhlífarstökk í kvöld. Þetta er í fyrsta sinn sem hún prófar eitthvað í þessum dúr en hana hefur þó lengi dreymt um að fara í teygjustökk, það hefur þó þurft að bíða.
↧