„Vá, þetta var rosalega gaman. Geðveikt,“ sagði Þorbjörg Gísladóttir, keppandi The Biggest Loser Ísland, en hún fór í fallhlífarstökk á föstudaginn. Eitt af fyrstu skrefunum var að kanna í hvernig formi Þorbjörg er og auðvitað flaug hún í gegnum prófið.
↧